Ef við lítum beint á mannfall þá hafa nú þegar fleiri látist af bandamönnum í Afghanistan en í árásunum 11/9. Og af hverju í ósköpunum ættu Bandaríkin, ‘herraþjóð heimsins’ að þvinga stjórnarskrárlegt, lýðræðislegt stjórnskipulag í anda Thomas Jefferson, upp á hirðingja og ættbálkasamfélag í mið-Asíu þar sem er 28% læsi meðal fullorðinna, trúarleiðtogar stjórna fáfróðum almúganum og lífslíkur 44%. Ég er ekki að segja að ég sé ekki fylgjandi frelsi einstaklingsins, en ég sé bara ekki hvernig...