Ef ég hef valdið til þess að hækka/lækka vöruverð í búðum, hvað er ég þá að gera annað en ‘bókstaflega’ að stjórna því? Búðareigandi ræður vissulega álagningu sem hann setur á vöruna, sem er innan þess ramma sem þú vilt meina að hann ‘ráði’ hvað hann selji vöruna á, en hann ræður ekki kostnaðarverði vörunnar og selur hana ekki undir því af fúsum og frjálsum vilja nema það sé eitthvað að.