Sundlaugar hafa líka tekið af mörgum hreyfigetuna, jafnvel drepið þá. Hingað til hefur alla vega enginn dáið vegna kannabis… Ég veit ekki hvað þú ert að tala um að svipta einhvern æskunni. Við gerum öll eitthvað sem við sjáum eftir. En það verða alltaf til rónar, og þeir sem munu misnota vímuefni þegar þau eru lögleg eru nú þegar að misnota þau! Þú verður að átta þig á því að bannið er ekki að stoppa neinn. Það sem bannið gerir hins vegar er að hækka verðið á vímuefnum, minnka gæði þeirra,...