Eins og þú sagðir, ef þú vilt borga einhverjum fyrir að búa til orð fyrir þig þá er mér sama, en ég vil ekki taka þátt í því. Persónulega finnst mér alveg thess virdi ad hafa svona nefnd (ekki endilega med thetta fólk o.s.frv)Sem sagt, þú vilt hafa valdastofnun sem setur af stað nefnd… þú vilt bara ekki að nefndin komist að niðurstöðu sem er þvert á þína skoðun? Sem þýðir í raun að þú vilt að það sé nefnd, sem hefur völd, sem gerir það sem að þér finnst réttast… Sem sagt… þú myndir helst...