Fólk þarf ekki heldur að stunda kynlíf… það er bara fíkn. Fólk þarf ekki að horfa á fótbolta, fara í keilu, spila tölvuleiki, fara í fallhlífastökk, rúnta á sunnudögum, borða ís, ferðast eða eiga gæludýr. En af hverju gerum við það samt? Vegna þess að okkur finnst það gaman. Fæstir skólakrakkar stunda það að vera freðnir í skólanum. Þeir aðilar hafa oftar en ekki verið lélegir í skóla alla sína ævi og er því alveg sama þó þeir eigi erfitt með að læra… þeir eru vanir því (þetta er ekki dæmi...