“Samkynhneigð,er þetta ekki bara eitthvað tískufyrirbæri?”
Faðir minn mælti þessi orð fyrir stuttu og ég er búinn að vera að vellta mér fyrir þessu. Persónulega hef ég engar skoðanir, bara langaði að heyra það frá ykkur ágætu hugarar.

Bætt við 29. nóvember 2009 - 20:04
ég vil einnig benda á það að faðir minn var nú ansi brosmildur þegar að hann sagði þetta.