Af hverju ekki nauðgun fyrir nauðgun? Og hvað á að gera við ræningja, fjársvikara, þá sem beita maka sína heimilisofbeldi, þá sem misnota börn og gluggagægja? Ég sé ekki hvernig tönn fyrir tönn er skynsamleg leið til þess að byggja kerfið á. Hún virkar skynsamleg fljótt á litið, en ef við tökum frá augljósa glæpi eins og morð og ofbeldisverk, þá sést að þessi regla nær ekki langt… hún er í raun frekar léleg