Fyrir viku gerði notandinn Caroline þráð og vildi vita hvort alkahólismi sé sjúkdómur.
Nú er ég forvitinn að vita hvað hugurum finnst um þunglyndi.

Er þunglyndi sjúkdómur eða bara aumingjaskapur?