Fyrst, þá er ekki gott að taka of mikið mark á sögusögnum. Ég mæli með því að þú fáir fyrst á hreint hvernig málin liggja. Næst, sama hvort ríkið hafi verið í ábyrgð eða ekki, finnst þér þá rétt að ríkið geti axlað ábyrgðar á einhverju? Því ríki skapa í raun engin verðmæti, þau taka bara verðmæti af einum aðila með valdi og láta þau í hendurnar á öðrum.