Nei, ríkið fékk heimild frá þjóðinni til þess að þiggja valdið frá danska ríkinu. Valdið var aldrei í höndum þjóðarinnar, ef sjálfstæðisyfirlýsingin hefði verið felld hefði valdið ennþá verið í höndum Dana. Þú teiknar því upp mjög bjagaða mynd þegar þú segir að þjóðin hafi veitt ríkinu þetta vald. Svo ekki sé talað um ef við efumst um það að þjóðin megi í fyrsta lagi veita ríkinu þetta vald. En þá verðum við líka að spyrja hvaðan þetta vald kom í fyrsta lagi, og í tilfelli Íslands þá er ég...