Spyrjandi : Hvað er peningur fyrir þér?
Björgólfur: Peningur er bara verkfæri,

Mér finnst athygglist vert eitt í umræðunni núna. Peningur er bara svona verkfæri sem er bara eins og svona fræ eða eitthvað sem bóndi hefur, fer út og þarf að setja í frógan svörð og næra og rækta og koma í hús og gera það sama ári seinna. Þannig lýt ég á peninga og svolítið athygglisvert heima að upp hefur komið sú hugmynd núna hvað varð um alla peningana og fólk hefur sagt heirðu hvað varð um þessa peninga og hina peniganna og fólk lýtur á peningana stundum eins og einhvern stein hlunk, það er bara einhver stein hlunkur sem er þarna í þúsund ár. Pengingar eru ekki það, peningar eru eins og matvara ef ekki er farið vel með þá þá rotna þeir og hverfa. Það sem hefur gerst á undanförnum árum, það hafa ótrúlegt magn af peningum horfið. Þeir tapast, þeir tapast ekki þannig að einn tapar og annar græðir, það er marxísk hagfræði. Þegar peningar tapast, þá hverfa þeir.

Þetta er tekið beint upp úr myndinni Guð Blessi Ísland.

Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver hugari geti útskýrt hvað hann á við með þessu feitletruðu orðum.