Só? Hvað kemur það málinu við? Flestum þykir sanngjarnt að þeir sem afla sér tekna ráði sjálfir hvernig þeir eyða þeim (annars hefðu þeir líklegast aldrei aflað teknanna í fyrsta lagi, nema þvingaðir). Og ég skil vel að þeir sem eru efnaðir og hafi passað upp á peningana sína, haldið sér frá lánum og ekki látið spariséð sitt í ógáfulega sjóði hjá bönkunum séu BRJÁLAÐIR yfir því að þeir sem ekki spöruðu heldur eyddu alltaf öllum peningunum sínum, tóku lán og létu spariféð sitt í ógáfulegar...