hér er ég að tala um Guð sem við öll þekkjum úr kristninni, ég fór að pæla (er sterkur trúleysingi) um tilvist guðs en einu og bestu rökin fyrir því eru þau að guð er til ef þú trúir á hann.

Þó svo að það séu holur í þessari röksemd þá fór ég þá að pæla í hvort að guð væri góður og almáttugur sem er auðveldara að rökræða um, þá mundi ég eftir paradox Epicurusar sem hljóðar svona


Is God willing to prevent evil but not able? Then is he impotent.

er hægt að neita þessu? endilega koma með pælingar og ef þetta ætti að fara annarsstaðar biðst ég afsökunar.

Morgunkornið

Is God able but not willing? Then is He malevolent.

Is God both able and willing? Whence then is evil?

Bætt við 3. janúar 2010 - 21:53
-Sumt sem ég skrifaði kom ekki inná rétt-

“er hægt að neita þessu? endilega koma með pælingar og ef þetta ætti að fara annarsstaðar biðst ég afsökunar.” átti að koma neðst, bendillinn á músinn klikkar oft inná þar sem hann er. afsakið þetta :)
Alvöru thugs nota De:fi