1. Vegna þess að ef þau missa orðspor sitt þá missa þau einnig viðskiptavini. Í grunninn er þetta málið, ef einhver ætlar að brjóta á þínum rétti, hvað ætlaru að gera? Réttindi okkar eru merkingarlaus ef við erum ekki tilbúin að verja okkur, svo þú hlýtur að verða að vera tilbúinn að verja réttindi þín ef þú vilt hafa þau. Ef við treystum okkur ekki til þess að verja okkur sjálf þá ættum við að geta keypt öryggisþjónustu frá fyrirtækjum (lögreglan er ekkert annað en öryggisstofnun ríkisins,...