Ef ekki er samræmi milli hilluverðs og kassaverðs í verslunum
t.d. ef vara er auglýst á 1000 kr á hillu en er svo skráð á 1200 kr á kassa þarf neytandi þá að greiða kassaverð eða auglýst hilluverð?

Ég hef heyrt að það séu lög um slíkt en ég hef ekki fundið neinar staðfestar heimildir fyrir því.

Veit einhver hvernig þessi mál standa og ef svo er getur sá hinn sami veitt tengil sem staðfestir það?
END OF LINE