ósammála. Fyrir utan að mér finnst sumt af þessu hreinlega ekki mannréttindi, þá kom ég með þá athugasemd að það að deyða annan mann getur verið bæði rétt og nauðsynlegt. Svo pointið er, ef ég er tilbúinn að brjóta þessi svokölluðu mannréttindi, hef ég þá ekki sjálfkrafa afsalað mér mínum mannréttindum með því að sýna að ég samþykki þau ekki? Svo ef ég ræðst á einhvern í þeim tilgangi að drepa hann, hefur hann þá ekki fullann og sjálfsagðan rétt á því að deyða mig?