Nú fyrir stuttu átti ég að taka nokkur stöðupróf í ónefnudum skóla og sá svona fyrir mér að ég gæti aldrei náð þessum prófum en langaði rosalega í þessar einingar. Þannig að ég bað félaga minn sem er lærður kerfisfræðingur að taka fyrir mig prófin. Það var ekkert mál þar sem að enginn veit hvernin ég lýt út í þessum skóla. Hann gerði þetta fyrir mig og náði öllum prófunum og ég er nokkrum einingum nálægri takmarki mínu, semsagt að klára skólan.

Svo er það náttúrulega alltaf siðferðisspurninginn.
“á ég þessar einingar skilið?”
“var rétt að gera þetta?” og svo framvegis.

En tilgangur þessara greinar eða spurnar er ekki hvort það sé réttlætanlegt að taka smá styttri leiðir í lífinu, heldur spyr ég ykkur gott fólk hvað hafið þið lagt á ykkur til að svindla á einhverju til að ná því.

Survival of the fittest… not the honest.

Baráttukveðja Bobby…
Say goodnight Bobby