Það var ljóst að þú hefur ekkert kynnt þér þetta, en ég bý hérna ekki langt frá og ég hef ekki komist hjá því að fylgjast með þessu. Svo hef ég horft á réttarhöldin í sjónvarpinu (réttarskýrslurnar voru leiknar í sjónvarpinu daglega, þar sem myndavélar inni í réttarsalnum voru bannaðar). Ég hef lesið mér til sjálfur þar að auki. Allt sem kviðdómurinn fékk að sjá, sá ég. Allt sem þau heyrðu, heyrði ég. Nema hvað þau komust að allt annarri niðurstöðu. Ég hef s.s. kynnt mér þetta miklu, miklu...