Mín skoðun, sem er algerlega utan við allt sem ég ‘veit’ eða get sannað eða einhver annar hefur getað sannað, er að öll trú á yfirnáttúruleg fyrirbæri, hvort sem það er trú á Guð eða Feng Suei, er í eðli sínu hugsanavilla, þar sem rökstuðningur er ekki til staðar en fólk trúir því samt. Trú og vissa eru ólíkir hlutir. Ég veit að þróunarkenningin er rétt, vegna þess að ég hef kynnt mér sönnunargögnin. Kemur trú ekki við. Ég veit að sköpunarkenningin er rugl, vegna þess að ég hef kynnt mér...