Hvaðan í ósköpunum hefurðu þessar hugmyndir um mig og minn þankagang? Ekki eru þær byggðar á neinu raunverulegu, svo mikið er víst. Vísindi snúast um raunveruleikan, ekki ímyndaðan raunveruleika. Hugmyndir, jafnvel hugmyndir sem virðast vera fráleitar, er tekið með fullkomlega opnum huga og þær rannsakaðar. Engu ert hent út óséðu. ALLT er skoðað, nema fullyrðingar sem eru þvert ofan í eitthvað sem hefur verið sannað. Þeim er yfirleitt ekki vel tekið. Heimur vísindanna er í stöðugri framþróun...