Nei, það held ég ekki. Það er í eðli mannsins. Einstaklingseðlið lætur mann alltaf vilja vera öðruvísi, betri, stærri, sterkari, áhrifameiri, ríkari, fallegri etc. Þannig að ef allir væru eins þá yrði engin þróun í neinu. Heimurinn yrði svo leiðinlegur að ég held að við myndum annað hvort deyja út á nokkrum kynslóðum, eða þá að við myndum fjölga okkur svo hratt að náttúruauðlindirnar myndu tæmast á nóinu (ef allt er leiðinlegt, þá eyðum við bara meiri tíma í rúminu, sem þá yrði eina...