Yfirleitt svara ég fyrirspurnum eftir bestu getu en ég hreinlega treysti mér ekki í það að þessu sinni.. http://www.dpreview.com/reviews/read_opinions.asp?prodkey=fuji_s3 En eins og reviewin segja þá er greinilega eitthvað varið í þessa vél. Linsurnar veit ég ekkert um, annað en að þessi vél er með nikon mount. Og til að svara seinni spurningunni, jú það er alveg áreiðanlega hægt, en photoshop kunnáttann verður að vera einhver.