Það er alltaf spurning í sambandi við höfundaréttinn.. en ef þú hefur fengið leyfi hjá viðkomandi ljósmyndara máttu svosem senda inn mynd og muna þá að vísa í hann. Það eru þó takmörk fyrir því hvað ég vill fá margar svona myndir, pælingin með þessu er að fá gagnrýni á eigin myndir. Og já, Ljósmyndun(Almennt) er á heldur kjánalegum stað.. þarf að láta laga þetta.