Það er margt sem þið getið gert! T.d. horfa á flugvélar lenda, hlusta á turn/traffík gegnum scanner, gert þyngdar og jafnvægisútreikninga, borið saman eyðslu 757-200 og 757-300, kynnt ykkur verklagsreglur og/eða sjón/blindflugsreglur, gert flugplön á Bakka eða Flúðir, skoðað muninn á mismundandi aðflugsaðferðum og marg, margt fleira!