Extreme vinnsla Stöku sinnum tek ég kast og breyti mynd svo mikið að originalinn verður óáþekkjanlegur. Þetta er eitt af svoleiðis köstum.