lenti í skrítnu atviki um daginn sem mér langar að deila með ykkur

ég vinn á ferjunni baldri sem siglir yfir breiðafjörð tvisvar á dag og vinna ég þar sem aðstoðarmaður (þjónn,þerna, megið kalla etta allt) opg var ég að ganga uppí brú (stýrishús á almennuorði) þegar fokker vél frá flugfélagi Íslands kemur í sona þrátíu metra hæð framhjá skipinnu alls ekki langt frá því ég hef aldrtei séð annað eins og við ætluðum ekki að trúa þessu. svo komum við í land um kvöldið og fréttum það þá að sama vél flaug svipað yfir stykkishólm þar sem ég bý. langaði bara að deila þessu með ykkur en málið vcar að ég var með myndavélina mína þennan dag en gleymdi henni niðri og hefði kanski náð mynd af þessu :(