,,Og merkilegt nokk, þá er anarkismi nátengdur frjálshyggju, og sennilega sú stefna sem kemst næst henni hvað varðar persónufrelsi.´´ Þetta orð persónufrelsi er tískuorð sem er orðið ansi þreytt enda þýðir það ekkert ákveðið. Það sem við erum að tala um er sjálfseignarréttur annars vegar og eignarréttur hins vegar síðan er náttúrulega til frelsi. En hvað sem því líður, þetta er ekki það sem ég ætlaði að tala um. Það er alveg rétt hjá þér að anarkismi er sú stefna sem er hvað líkust...