,,Þið hafið greinilega ekki hundsvit á því hvenær frelsi eins heftir frelsi annars´´ Jú við gerum okkur fulla grein fyrir því. Því miður eru ansi margir, eins og þú, sem rembast við að misskilja þessa túlkun okkar. Frelsi einstaklinga má aðeins skerða ef það brýtur gegn eignar- eða sjálfseignarrétti annara. Þetta á við um trúfrelsi, félagafrelsi osfrv. ,,Það er ekki TIL sú stjórnmálastefna sem leyfir nokkrum þegn að nýta sitt frelsi til að brjóta á frelsi annarra.´´ Hvernig væri að kynna sér...