,,Auðhringar geta auðveldlega myndanst án þess að ríkið hafi neitt um það að segja og á sínum tíma voru í gangi mjög öflugir auðhringar.´´ Sínum tíma? Hvaða tími var það? ,,Tam ef einhver kom og reyndi að keppa við auðhringin var hann með svo dreifða starfsemi að hann hefur tök á að tapa á einum geiranum í nokkur ár meðan hann losar sig við samkeppnina.´´ Ef auðhringurinn er sá sem býður upp á lægst verð, besta þjónustu o.s.frv. af hverju ætti að siga samkeppnisstofnun á hann. Hann er jú sá...