,,Mér finnst þetta athyglisverð málsgrein. Rétt er það að viðskipti eigi að vera frjáls. En það er svo ekki í raunveruleikanum. Það er hægt að kaupa matvörur erlendis frá á mjög ódýru verði, en svo þegar þær eru fluttar hingað inn þá er lagt á þær allskonar tollar, gjöld og skattar.´´ Þakka þér fyrir, mér finnst þessi málsgrein líka afar athyglisverð hjá þér. En ég er einmitt á móti hvers kyns tollum og innflutningshöftum, hvort sem er á matvöru, bíla eða vinnuafl. ,,Ég tel að það mætti...