Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
En þá yrðu þeir vinsælustu staðirnir og erfitt að reka hina.

Re: Meirihluti Palestínumanna vilja ekki frið....

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Arabarnir réðust á Ísraelsmenn af fyrra bragði :)

Re: Íran=WW3?

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mjög eðlilegt á milli nágrannaþjóða sem hafa verið í átökum að sterkari aðilinn taki landssvæði til þess að auka styrk sinn. Ef þú heldur að það myndi ekki hafa neikvæð áhrif á Ísrael þá ertu í afneitun. Sérstaklega nú þegar Hamas eru við völd.

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
þar sem hann á í hættu að fá lungnakrabba? Ef hann vill ekki vera í reyk er þá ekki brotið á réttindum hans. Ef þú svarar því að hann geti bara skipt um vinnu, fynst þér þá ekki ósanngjarnt að neyða þennan mann til að fara frá þeim vinnustað sem hann kýs að vinna í. Reykingarmaðurinn kýs að reykja og síðast þegar ég gáði á hann jafnmikin rétt og barmaðurinn en munurinn á þessum tveim mönnum er sú að reykingarmaðurinn getur fært sig og reykt annarstaðar. Svoleiðis kallast málamiðlun. Ekkert...

Re: Hvernig losnar maður við hálsbólgu???

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Te með hunangi og sítrónusafa.

Re: Múslimar sem vilja að menning þeirra sé virt en gera það ekki á móti....

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já já frábært ef þú getur tekið afstöðu án þess að draga upp bann orðið. Maður getur í sjálfu sér verið á móti svona en samt verið frjálshyggjumaður. En gagnrýni mín beinist gagnvart múslimum sem að mínu mati hafa tekið þessu of alvarlega og dregið 100x meiri athygli að myndunum en þær fengu áður. Danmörk er hreinlega í mikilli hryðjuverkahættu núna enda hafa múslimar um allan heim hvatt til þess. Áður fyrr mátti ekki gera skopmyndir af stjórnmálamönnum í hinum vestræna heimi, þá sérstaklega...

Re: Eru Bandaríkjamenn að eyða of miklu í Írak og Afghanistan?

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
زوروا شبكة بي بي سي الإخبارية على الإنترنت للاطلاع على Já shit helvítis misrétti :P

Re: Sykur eða sætuefni?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Verður samt að passa þig á öfgum. Kolvetni eru nauðsynleg og ef þú færð ekki kolvetni þá byrjar líkaminn að brenna vöðvana líka. Auk þess þá er mjög mikilvægt að fá eitthvað af sykri, mjög slæmt að skera algjörlega sykur og þá sérstaklega ef maður var vanur því að fá mikið af honum.

Re: Ritgerð miðskólanema leiddi til afskipta bandarísku leyniþjónustunnar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Bush hefur ekki gert neitt sem réttlætir að steypa honum af stóli.

Re: Hvað er í gangi með deigluna?

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
sama með myndir..oft 10 dagar á milli forsíðumyndar. Hef sagt það áður að það vantar 1 stjórnanda til viðbótar hérna.

Re: Eru Bandaríkjamenn að eyða of miklu í Írak og Afghanistan?

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
en ekki í mælikvarða

Re: Ritgerð miðskólanema leiddi til afskipta bandarísku leyniþjónustunnar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Fólk væri að rakka en þá meira yfir stjórnvöld þar í landi ef að þau hefðu ekki gert neitt og strákurinn hefði síðan misst sig. Eru allir búnir að gleyma skotárásabylgjunni áður fyrr í Bandarískum skólum? Þá var gagnrýnt harkalega allavega í einu þeirra að stjórnvöld gerðu ekkert þó að strákarnir væru með ýmis ógnvekjandi einkenni sem skólayfirvöld vissu af. Skal veðja að ef þeir hefði eytt fullt af peningum í að styrkja stíflurnar í New Orleans að þá hefðu efasemdismenn gagnrýnd...

Re: Sykur eða sætuefni?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er en þá bara kennig og orðrómur að sætuefni séu jafn slæm og sykur. Ég hef séð mann léttast um 10 kíló á mánuði við það eitt að skipta, enda var hann að drekka 2 lítra á dag og í yfirvigt. Engin hreyfing þetta var eina. En hef aldrei séð það þegar það er öfugt, að skipta úr sætuefni í sykur. En það er talað um að sætuefni auki löngun í mat almennt og nammi. En slíkt er í raun eðlilegt þegar maður sker fljótt á það mikla sykurmagn sem maður hafði áður. Ef maður er ekki að falla í...

Re: Britney Ólétt aftur?

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hún er ekki ólétt. En það er ekkert að gerast hjá henni eins og er svo slúðurblöðin þurfa að finna eitthvað til að skálda. Ég hef séð svona mynd af henni þegar hún var ekki ófrísk og þá komu einnig sögusagnir. Hún var bara södd eftir máltíð á veitingastað.

Re: Eru Bandaríkjamenn að eyða of miklu í Írak og Afghanistan?

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ok fatta núna :P

Re: Eru Bandaríkjamenn að eyða of miklu í Írak og Afghanistan?

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ha? 390.000.000.000 * 61 = 23790.000.000.000 kr 23.790.000.000.000 / 1000 = 23.79 milljarðar.

Re: Eru Bandaríkjamenn að eyða of miklu í Írak og Afghanistan?

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
* 61 fyrir krónur og svo deilt með 1000 fyrir fólksfjölda.

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Og á ekki að gera það í gegnum lög. Eigendur staðanna eiga að fá að ráða þessu. Þeir eiga en þá eftir að átta sig á þeirri markaðssetningu að hafa gott umhverfi fyrir reyklausa. En vonandi spretta upp fleiri staðir sem hafa góða skiptingu og loftræstingu eða þeir sem kjósa að leyfa ekki reykingar. Bara á meðan engin fasistalög eru samþykkt :)

Re: Múslimar sem vilja að menning þeirra sé virt en gera það ekki á móti....

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Viltu líka banna tjáningarfrelsi milli manna? Ég veit um barnaperra sem þurfti að flýja í höfuðborgina vegna þess að það var kjaftað á milli fólks að hann hefði reynt að nauðga dreng. Allt sem er ósiðlegt á ekki að banna, wake up!

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Í gamla daga var reykt í kvikmyndahúsum og þótti sjálfsagt. Í dag er það ekki gert og þykir sjálfsagt. Ég veit ekki hvort það var bannað, en það væri fróðlegt að vita. Ég sé engan kvarta í dag. Ef reykingar væru bannaðar á skemmtistöðum þætti það hugsanlega sjálfsagt eftir einhver ár. Kvikmyndahúsin tóku upp á því sjálf. Gaman að vita ekki satt? :) Lög á Íslandi kveða á um að þú verðir að bjóða launþegum upp á viðunnandi heilsufarsleg skilyrði (búhú þú getur kallað það forræðishyggju þú...

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það breytir engu. Það réttlætir ekki að svipta eigendur staðanna frelsi. Ef það eru kostir við að banna reykingar þá vonandi spretta upp fleiri þannig staðir.

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ætla ekki að hella mér í þessa umræðu enda hef ég gert það oft áður. En grundvallarhugsunin er sú að ég tel óréttlátt að neyða mig í ríkisflæðið meðal annars með því að taka hluta launa minna með valdi. Óháð því í hvað þeir eru notaðir. Ég hef fulla trú á að samfélög í framíðinni munu lýta niður á þetta samfélagsform enda er það alls ekki nauðsynlegt eða hagkvæmt fyrir samfélagið. Það er vel hægt að leggja peninga í sjóði annarra en ríkisins fyrir þá þjónustu sem er nauðsynleg, en með...

Re: Ísraelsmenn eru vondir

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ekkert frekar en Íslendingar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok