Vonandi hefur þetta þau áhrif að Evrópubúar sameinast Bandaríkjamönnum í baráttunni gegn hryðjuverkum. Íslendingar hafa seinustu árin drullað yfir Bandaríkjamenn fyrir að taka til í Afghanistan og Írak, en svo þegar múslimar ráðast á frændur okkar norðmenn þá er staðan allt í einu önnur. Hvernig hefðum við brugðist við ef þetta væru skopmyndir frá Bandaríkjunum? Skítt með tjáningarfrelsi, við værum að drulla yfir kanann og vona eftir hryðjuverkum þar. Allavega meirihlutinn.