Ekkert er verra en að senda inn grein og bíða svo í daga, viku eftir að hún birtist. Er ekkert verið að fylgjast með þessu áhugamáli, sem ég taldi nú að væri það vinsælasta hérna á huga?