Mér finnst aðalmálið vera það að þetta er móðgun við Muhammad, þó að landið sem blaðið er gefið út sé að langstæðstum hluta kristið, það er skilda hvers fjölmiðils að virða öll trúarbrögð. Af hverju? Tjáningarfrelsi á að standa óháð því hvort það sé notað á móðgandi hátt eða ekki. Blaðið á Íslandi birti t.d. grein þar sem var rakkað niður samkynhneigða og fjallað um hneigðina sem geðsjúkdóm, ekki vil ég sprengja upp þetta blað. Skopmyndir af spámönnum eru jafn sjálfsagðar og af öðru, á ekki...