Viltu þá ekki bara leyfa reykingar í skólastofum, læknastofum, bönkum já og bara allstaðar? Ef að eigendur þeirra kjósa að hafa þá reglu. Almenningur sem er vanur því að þessir staðir séu reyklausir og flestir myndu ekki taka því vel, það væri ekki markaðslega gott fyrir fyrirtækin að taka upp á þessu. Skólar eiga svo að vera einkareknir enda eiga foreldrar að geta valið á milli sjálfstæðra skóla. Og einfaldlega farið með börnin annað ef kennarar ætla að reykja yfir þau. Annars væri það...