Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ertu 11 ára?

Re: Meirihluti Palestínumanna vilja ekki frið....

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Af því Ísrael er viðurkennt ríki, ekki Palestína. Auk þess að oftast eru það Palestínumenn sem sprengja sig upp í Ísrael af fyrra bragði og þá fara þeir í hernaðarlegar aðgerðir. Frekar smávægilegar í rauninni miða við hvernig flestar hernaðarþjóðir myndu haga sér, Bandaríkjamenn t.d. skiptu út stjórnvöldum í Afghanistan.

Re: Silvía Nótt í Eurovision MÍN SKOÐUN

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei bara gaman að fá álit erlendis frá, sérstaklega frá Eurovision-landi eins og Ísrael. Svo vill hann líka að við syngjum á íslensku eða höfum blönduð lög.

Re: Silvía Nótt í Eurovision MÍN SKOÐUN

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ísraelski vinur minn segir að við eigum möguleika á því að vinna með því að senda Regínu Ósk lagið, svona smá ethnic hljómur, þema og flottur hápunktur. Vill það frekar en týpískt popp. Fannt Andvaka líka koma sterkt til greina. Hef ekki leyft honum að heyra Silvíu lagið en þá.

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég þoli ekki kryddlyktina sem er alltaf í stigagangi hjá vini mínum. BÖNNUM TÆLENDINGA! Bönnum líka fitumiklar vörur og einkabila, drepur fólk. EKki gleyma áfenginu. Banna raftæki til þess að fá fólk til þess að hreyfa sig meira.

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ok, í fyrsta lagi þá myndi það nátturlega ekki geta engannveginn staðist ef að fólk gæti reykt á læknastofum eða öðrum heilsugæslum þótt eigendurnir myndu vilja það Án djóks heldur þú að margar heilsugæslur taki upp á því bara ef það væri löglegt? Ekkert á móti einkareknum skólum það væri bara miklu dýrara. 40% af okkar tekjum enda í skatti að meðaltali. Ég er auðvitað að tala um að einkavæða í samræmi við það að lækka skatta í réttu hlutfalli. Þannig að eini munurinn sé sá að maður ræður...

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Af því þá verða fleiri úti á götunum að hverju sinni. Slagsmál voru algeng í gamla daga einmitt þegar staðirnir lokuðu kl 3 og allir bærinn var troðinn af fólki úti á götunum.

Re: Hamas-hreyfingin verður hóflegri en menn ætla

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
EKki samt það að þeir séu á móti aröbum. 2 milljónir araba eru ríkisborgarar í Ísrael. Sem er meira en var á þeirra svæði upprunalega. Ég veit vel að þeir hafa viljað reka þá burt eða allavega lengra frá landamærunum. Finnst einmitt fáránlegt að fólk mótmæli veggnum þó að hann hafi svarta bletti af því í raun virðist það vera eina leiðin til þess að komast að einhverju leiti nær frið. Ísraelsmenn meta að hann fækki árásum um 80% og því má reikna með að hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna fækki...

Re: Silvía Nótt dæmið

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Á ég að trúa því að þetta séu reglur erlendis frá? Sem sagt allt í lagi að sleppa keppnini og velja lagið af Rúv liði en þeir mega ekki gefa einu lagi undanþágu í keppni? Við búum í heimi þar sem lög leka á netið af geisladiskum áður en þeir eru gefnir út. Það er engan veginn hægt að koma í veg fyrir það algjörlega, á meðan það er ekki sannað að þau gerðu þetta viljandi þá eiga þau að fá að taka þátt.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hatar greinilega ekki tjáningarfrelsið :)

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Reykingar á skemmtistöðum eru einmitt dæmi um skerðingu á frelsi, allir eiga rétt á reyklausu umhverfi og það er verið að fara langt yfir á frelsi annarra með því að dreifa eitri í kringum þá. Þú átt ekki rétt á reyklausu umhverfi. En þú hefur frelsi til þess að velja og hafna. Þegar þú velur það að fara á stað sem er reykt á þá er það þín ákvörðun, enginn neyðir þig til þess að fara þangað. Breytir engu hvort við séum að tala um heimahús eða einkarekinn stað. Eigandinn setur þessar reglur...

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Viltu þá ekki bara leyfa reykingar í skólastofum, læknastofum, bönkum já og bara allstaðar? Ef að eigendur þeirra kjósa að hafa þá reglu. Almenningur sem er vanur því að þessir staðir séu reyklausir og flestir myndu ekki taka því vel, það væri ekki markaðslega gott fyrir fyrirtækin að taka upp á þessu. Skólar eiga svo að vera einkareknir enda eiga foreldrar að geta valið á milli sjálfstæðra skóla. Og einfaldlega farið með börnin annað ef kennarar ætla að reykja yfir þau. Annars væri það...

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
er það ekki takmörkun á frelsi annara fyrir eigin hagsmuni að leyfa reykingar á skemmtistöðum ? Nei af því eigendur skemmtistaðanna setja þessar reglur. Þeir sem eru óánægðir með reglurnar á þessum einkastað geta notað frelsið sitt og farið eitthvað annað. Sama gildir um reykingarfólk. Ef það fer á staði þar sem eigandinn bannar reykingar þá verður það að fara eftir því eða fara eitthvað annað. Gallinn er sá að þrátt fyrir mikinn meirihluta reyklausra að þá er nánast ekkert framboð af...

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Kærulaus hægðun sem á að banna í fasistaæðinu.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Fólk veit alveg að það er áhætta þó það segi svona. Allavega flestir. Þó að það sé kannski almennt vanmetið það í áróðri. Strangar reglur um tóbak urðu ekki að veruleika fyrr en reykingarfólk voru orðin minnihluti. Þá voru meirihluti Alþingismanna líka orðnir reyklausir o sjálfsagt að níðast á minnihlutahópnum. En þá drekka flestir (þó það sé í mismiklu mæli) og því er ekki sama þörf til að einangra neysluna og jafnvel banna í framtíðinni. En 1,8 milljónir manna deyja árlega í tengslum við...

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þið lyktið og eruð með gular tennur og þið vitið það en haldið samt áfram… Í fyrsta lagi er þetta alhæfing. Í öðru lagi þá er það ekki þitt að þröngva breytingum yfir aðra sem vilja það ekki. Rosalega þurfið þið reykingarfólkið alltaf að vera sívælandi. Ég reyki ekki. En spurning að byrja á því þegar þetta bann tekur gildi til þess að mótmæla. Það er ekki eins og að við sem reykjum ekki séum eitthvað á móti ykkur eða eitthvað, Nei nei þið viljið bara reka okkur út í kuldann vegna eigin...

Re: Kabbalah

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ekki fyrst… Enum daginn þá vaknaði ég um miðja nóttu og ég fann hvernig Kabbalah-orkan streymdi um herbergið. Byrjaði þá að ganga með armbandið og hef fundið aukna orku og lífsgleði síðan.

Re: Hamas-hreyfingin verður hóflegri en menn ætla

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já, þeir hafa búið þarna í árþúsundir en það hafa Indjánar í Ameríku líka gert og ekki hafa þeir neinn rétt lengur á að reka “Innflytjendur” burtu. Enda hafa Ísraelsmenn ekki rétt til þess að reka Palestínumenn algjörlega í burtu úr landinu. En sjálfsagt að hafa þá á sinni hlið. Í raun er þetta svipað og átökin milli kúreka og infæddra ameríkana. Gyðingarnir í hlutverki innfæddra og arabarnir í hlutverki evrópubúans sem svo varð að kúreka Bandaríkjanna. Eitt er víst að á báðum stöðunum...

Re: Hamas-hreyfingin verður hóflegri en menn ætla

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Heimildarnar á vísindavefnum fara ekki lengur aftur í tímann en 1947. Smá molar handa þér… The name Palestine refers to a region of the eastern Mediterranean coast from the sea to the Jordan valley and from the southern Negev desert to the Galilee lake region in the north. The word itself derives from “Plesheth”, a name that appears frequently in the Bible and has come into English as “Philistine”. Plesheth, (root palash) was a general term meaning rolling or migratory. This referred to the...

Re: Hamas-hreyfingin verður hóflegri en menn ætla

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Kanntu ekki að segja já eða nei?

Re: Hamas-hreyfingin verður hóflegri en menn ætla

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ertu að tala um 1929?

Re: Hamas-hreyfingin verður hóflegri en menn ætla

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Fjöldamorð viljandi án ástæðu eru ekki réttlætanleg. En að fólk láti lífið í átökum milli hópa er annað mál. Palestínumenn eru þeir einu sem á skipulagðan hátt reyna að fella saklausa borgara. Stór hluti þjóðarinnar eru hreinlega villimenn.

Re: Hamas-hreyfingin verður hóflegri en menn ætla

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Fjöldamorðin voru vegna átaka. Oft í mannkynssögunni hafa svæði verið hertekin í stríðum og ekki skilað aftur. Það er hlut af því að sigra stríð. Ef að Palestínumenn hefðu farið á sinn stað og viðurkennt stofað ríki Ísraelsmenna þá hefðu ekki verið svona stór átök og “fjöldamorð” í þeim átökum.

Re: Siminn!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ertu kominn yfir 40 GB á mánuði?

Re: Reykingarfasisminn....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þannig að frelsi einstaklingsins er ekkert í þínum augum? Frelsi hefur ávallt verið jafn mikilvægt í huga lýðræðissinnaðra. Tilgangur lagasetningar var að vernda þegnanna fyrst og fremst. Í dag er það öfgafull útgáfa þar sem fólki er stjórnað hægri vinstri eftir hentisemi og pólitískri rétthugsun. Maður má ekki einu sinni rækta tóbaksplöntu heima hjá sér til að spara peninga, ríkið hefur einkarétt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok