Held að fólk sé að rugla saman venjulegu boxi í Bandaríkjunum og hnefaleikum á Íslandi. Takmarkið er ekki að gera rothögg, maður græðir ekkert á því. Heldur fær maður stig fyrir að kýla andstæðinginn, óháð því hversu fast það var. Svo tilgangurinn er ekki að “berja hann í hakk, eða rota hann”… Heldur að safna stigum með því að hitta hann. Þetta var svo aumt skot um daginn að maður íhugar hvort það hafi verið eitthva að honum áður en hann fór inn í hringinn, eða bara í eðli sínu með viðkvæma...