Ég vil spyrja alla þá sem eru í menntaskóla af þcí hvort umræðan um samræmt stúdentspróf hafi algjörlega dottið niður? Erum við þá ekki bara að gefa samþykki okkar á þessu sem á eftir að eyðileggja áfangakerfið.
Svo vil ég vekja athyggli á stittingu menntaskólann. Hafið þið eitthvað að segja um það?
Mér finnst fjölmiðlar ættu að vekja upp þetta mál, með því að kæfa það komast ekki okkar skoðanir á framfæri.
Við getum kannski bara stofnað til mótmælagöngu.

Ég er allavega mjög ósátt við þessa ákvörðun menntamálaráðs hvað finnst ykkur? Ég get náttúrlega ekki búist við að allir sú sammála mér en einhverir sem eru sammála mér um þetta mál eins og ég veit að margir vinir mínir eru.