“Þú þarft að kynna þér betur málin er varða tónlistarhúsið, því það mun hafa mun meiri áhrif en miðbærinn nokkurn tíman.” Þetta eru nú stór orð. Ég mun í mesta lagi viðurkenna að það hafi jafn mikil áhrif, en aldrei að þetta hús hafi meiri áhrif en allur miðbærinn. “Aftur segi ég, kynntu þér málin betur. Það er verið að tala um tónlistarhús/ráðstefnuhús/fyrsta 5 stjörnu hótel landsins.” Takk fyrir að upplýsa mig. Bara man að það var umræða um þetta í fréttum stöðvar 2 að húsið yrði frekar...