“Persónulegt ? Lætur þú ekki eins þegar einhver er að dissa Britney ? ..” Kræst… Nei ég tel að fólk eigi rétt á sinni skoðun, auðvitað er ekki gaman þegar fólk talar illa um eitthvað sem þú virkilega fílar, en maður ber samt virðingu fyrir að fólk hafi aðrar skoðanir. Að þú berð saman að tala illa um Britney Spears sem persónu og það að fíla ekki sérstaka fjölskyldu í sjónvarpsþátti er bara fáranlegt, sérstaklega þar sem þetta er sjónvarpsþáttur sem ég fíla. Ef þú vilt bera rétt saman þá...