Var ekkik Selmu og Birgittu spáð það líka ? Þær komust báðar í topp 10. Annars ótrúlegt hvað það voru margir óánægðir í fyrra, 8.sæti er rosalega gott og sérstaklega fyrir smáþjóð. Við tökum þessari keppni allt of alvarlega miða við aðra Evrópubúa. Annars þá erum við með lag númer 17 í lokakeppninni í ár, mikið betri staðsetning en í fyrra svo ég hef fulla trú að verið verðum ofar í ár.<br><br>______________________________________________________________________________________________...