“Auðvitað vil ég að kostnaður vegna menntunar sé greiddur 100% af þeim sem njóta þjónustunnar, námsmönnum. Auðvitað! Ég spyr þig á móti, viltu láta einstæða, þriggja barna móður borga undir rassgatið á fólki í háskóla? Er það sanngjarnt?” En málið er að þessi einstæða móðir græðir meira á því að hafa menntað fólk í þjóðfélaginu en hún tapar. Hún myndi ekki búa í jafn ríku þjóðfélagi og hafa lægri laun ef að við værum ekki með menntuð fólk. Svo já að mínu mati er allt í lagi að borga nám 100%...