avocado: “ég var ekki að segja að allir þeir sem er 18 ára séu óþroskaðir ef þú tekur því þannig. Það er samt staðreynd, að því yngri sem maður er, því óþroskaðri.” Já kannski. En maður er líka eiginlega alltaf óþroskaður í sambandi við eitthvað sem maður hefur aldrei prófað. Það tekur tíma fyrir marga að læra á áfengi, hvort sem þau séu 16 eða 22 ára. “Jújú..allt í lagi að hafa skemmtistaði sem eru fyrir 18-20, það er bara gott mál, en þá yrði ekki vínveitingaleyfi,” Enda er kominn tími til...