Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Hálf naktar í tónlistarmyndböndum

í Popptónlist fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Mér finnst þetta líka fullmikið. Því með flestar þessar ‘söngkonur’, þá er stærsti aðdáendahópurinn á aldrinum 6 - 13 ára..” 6-13 ára ? Ertu ekki að djóka ? Þú ert nú að ýkja rosalega.

Re: Lagið sökkar

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já það yrði alveg hræðilegt ef að við myndum lenda aftur í topp 10 eins og í fyrra. Ísland hefur verið að standa sig vel og verður örugglega eitt af vinsælustu löndunum næstu árin, ég sé fyrir mér mörg topp 10 lög frá Íslandi.<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>Fairy power!</

Re: Til þess að vinna Eurovision

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það þarf endilega ekki að vera eitthvað hneykslandi, Páll Óskar stóð sig vel í því en ekki unnum við þá. Það sem ég hef tekið eftir er að það er gott að hafa eitthvað sniðugt í sambandi við atriðið, t.d. kjóll sem að lengist eða langar slæður. Eitthvað sem að gerir atriðið áberandi öðruvísi frá hinum.<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>Fairy power!</

Re: Ísrael - Palestína (enn einu sinni ..!)

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“En þetta er samt Ísraelum að kenna, á því liggur enginn vafi.” Skiptir engu máli að Palestínumenn hófu árásir fyrst á Ísrael ? Ef þú ert að tala um af því að Ísrael var samþykkt sem ríki, þá getur þú kennt alþjóðasamfélaginu um það.

Re: Hvernig er að vera tvíkynhneigður unglingur?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
snappmann: “HVað er með fólk sem er samkynhneigt og tvíkynhneigt eða eikkð” Já hvað er eiginlega með fólk sem að hefða sér í samræmi miða við hver þau eru. Það eiga bara allir að fylgja bókinni “hvernig á að vera gagnkynhneigður í hegðun”. “Af hverju er enginn venjulegur” Hvað er venjulegt ? Af hverju ert þú venjulegur en ekki hommi ? “þó maður sé hommi þarf maður ekki að tala svona hommalega” Þú ert örugglega að meina “kvenlega”. En hvað er kvenlegt ? Ég skal veðja að flestir þeir hommar...

Re: Hvernig er að vera samkynhneigður unglingur ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þessi “röfl” eru það sem skilar árangri og bætir stöðu þessa fólks. Ég skil annars að það er leiðinlegt þegar SUMIR fara út í öfga og eru alltaf vælandi, en það á ekki við alla sem að taka þátt í baráttunni.

Re: Britney Spears til Íslands!

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hún heldur tónleika 14.júlí og 16.júlí í Bandaríkjunum… efast um að hún fari alla leið til Íslands á milli :)<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>Fairy power!</

Re: Hvernig er að vera samkynhneigður unglingur ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Ég má hata helvítis tælendingana en ekki homma!” Ég lýt nú sömu augum á bæði. Tel það alveg jafn slæmt að fordæma/hata tælendinga og homma. “Það er sannað mál að íbúar þessarar plánetu eru ófærir um að lifa í sátt og samlyndi, hvers vegna vera þá að rembast að elska alla þegar maður getur hatað og liðið vel???” Það er satt en það er óþarfi að gefa bara skít í allt og gera ástandið verra bara af því að það gengur ekki allt upp 100% Af hverju er annars bannað að hata ÞIG ? Er það aðeins...

Re: Hvernig er að vera samkynhneigður unglingur ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“að fleiri og fleiri stelpur séu að verða lesbíur eða bi og hvort það eigi eftir að enda einhversstaðar.. (með þessu á ég við að mér finnist hálf partin eins og allar stelpur eigi eftir að verða gay/bi)” Já ég myndi ekki hafa áhyggjur af því. Það er jú sagt að konur séu með meira “opna kynhneigð” en karlmenn og prófa frekar, en þegar það kemur að tvíkynhneigð eða samkynhneigð að þá held ég að hlutfallið sé hærra hjá karlmönnum. Sem að þýðir að færri karlmenn reyna að fá sér konu á sama tíma...

Re: Fólkið á djammstöðum!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já ég er fúll og ég skammast mín ekkert fyrir það. Ég kemst annars alltaf inn þegar ég fer á skemmtistaði, en já maður getur stundum verið stressaður í ferlinu sem að getur verið leiðinlegt. Eins og þú sérð á nickinu að þá er ég orðinn 18 ára gamall. Nokkur atriði sem að tengist því að vera orðinn svona gamall… * Ég er orðinn sakhæfur. * Ég get keyrt bíl. * Ég get byrjað að reykja. * Ég get gift mig. * Ég get stundað kynlíf og keypt erótískt efni. * Ég get fengið vinnu á skemmtistöðum. * Ég...

Re: Er Guð til?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég kýs að trúa að það gæti verið æðri máttur, “Guð” sem að er í formi orku eða eitthvað svipað. Frekar en að hann sé eins og einstaklingur með völd og horfi niður á okkur. Ég tel að öll núverandi trúarbrögð séu röng. Trúarbrögðin eru bara eitthvað sem að við mannskepnurnar bjuggum til fyrir menningu okkar, svipað og jólasveinin, drauga og fleira. Eins og einhver sagði að þá hjálpar það mörgum í gegnum lífið að fylgja trúarbrögðum, en það þýðir ekki endilega að það sé rétt. Ég þoli ekki þegar...

Re: Fólkið á djammstöðum!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jessalyn: “Talandi um krakka sem byrja að drekka og stunda skemmtistaðina um 16 ára aldurinn. Það eru jú alltaf einhverjir sem eru nógu þroskaðir og kunna að fara með áfengi og vita sín mörk, en svo eru aftur á móti miklu fleiri sem eru bara að drekka til að vera ”kúl“ og ”inn“ og drepast í hvert skipti sem þau komast í tæri við áfengi.” Ég held að þeir séu ekkert endilega fleiri. Hekd að “meira áberandi” sé betri lýsing. Það er fullt af of ungu fólki inni á þessum stöðum sem að eru ekkert...

Re: Fólkið á djammstöðum!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
avocado: “ég var ekki að segja að allir þeir sem er 18 ára séu óþroskaðir ef þú tekur því þannig. Það er samt staðreynd, að því yngri sem maður er, því óþroskaðri.” Já kannski. En maður er líka eiginlega alltaf óþroskaður í sambandi við eitthvað sem maður hefur aldrei prófað. Það tekur tíma fyrir marga að læra á áfengi, hvort sem þau séu 16 eða 22 ára. “Jújú..allt í lagi að hafa skemmtistaði sem eru fyrir 18-20, það er bara gott mál, en þá yrði ekki vínveitingaleyfi,” Enda er kominn tími til...

Re: Fólkið á djammstöðum!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
GangstaGirl: Það er bara almennt búið að herða reglur, svo það er alveg verið að spyrja 16-17 ára “krakka” líka meira eum skilríki en áður.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum

Re: Forsetaembættið og framtíð þess

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Eins og ég sagði þá tel ég það ekki vera gott fyrir lýðræðið. Og vil því fá forseta með meiri völd.

Re: Hvað er málið marrh!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Spurning um smekk. Þú hefur kannski ekki áttað þig á því en sumir fíla rólega lög. 90% af lögunum í ár eru einmitt róleg lög. Og róleg lög hafa líka unnið Eurovision alveg eins og lög með hraðari takti. Það er alveg ótrúlegt hvað Íslendingar eru alltaf óánægðir með valið, ég sver það hlutfall af útlendingum sem að fíla lögin okkar er örugglega mjög oft hærra en inni í landinu (kannski af því við tökum keppninni svo alvarlega ?). Það er t.d. augljóst í dag að útlendingar eru almennt sáttari...

Re: Ömurlega lag

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já þú mátt auðvitað hafa þína skoðun. En samt sem áður verður þú að átta því að það er viss þema yfir Eurovision, Óskarnum og mörgu öðru. Þó að mynd sé nógu góð fyrir óskarinn að þá þýðir það t.d. ekki að hún henti öllum og að allir elski hana, heldur líklega þeim sem að spá mest í óskarnum og eru miklir aðdáendur. Þar sem það er viss tegund af myndum sem að á að henta þessum verðlaunum. Það er alveg örugglega verið að verðlauna allt aðrar myndi á t.d. Mtv Movie awards. Og það sama gildir um...

Re: Forsetaembættið og framtíð þess

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Síðan hvenær getur Gullfoss hitt erlenda leiðtoga ? En eins og ég sagði, þar sem að forsetinn er þjóðkosinn og talinn svona mikilvægur (og fær góð laun auvitað líka) að þá mætti láta hann sjá um fleiri hluti. Auka völd hans og ábyrgð. Ég held að það yrði gott fyrir lýðræðið okkar, sérstaklega þegar við erum með flokka eins og B og D sem að vilja gera það sem þeim sýnist gegn vilja þjóðarinnar í einu og öllu. Bara lækka svo skatta til þess að redda atkvæðunum. Forseti með meiri völd myndi...

Re: Ísland #17 í lokakeppninni....

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Og… ? Það er ekki eins og þetta sé ritgerð, bara listi sem var gefinn út yfir í hvaða röð löndin eru í keppninni.<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>Fairy power!</

Re: Ömurlega lag

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Aftur ertu með mikla fordóma og alhæfingar. Annars man ég ekkert eftir því skoðanakannanir sýndu að Botnleðja myndi vinna, þetta var mjög jafnt á milli þeirra og Birgittu. Ef þú ert að tala um Hugi.is að þá er það ekki beint hlutlaus miðill þar sem að miklu fleiri hérna eru rokkarar en popparar. Annars já ég veit um ungar stelpur sem að voru allar saman að kjósa Birgittu, en ég veit líka dæmi um strákahóp sem að allir voru að kjósa Botnleðju. Svo ég tel að Botnleðja hefði líka tapað atkvæðum...

Re: ég er ekki hæf kærasta

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Auðvitað tala ég við hana sem smástelpu þegar hún hegðar sér eins og smástelpa.

Re: Ömurlega lag

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Voðalega ertu að alhæfa mikið. Þetta aldurstakmark sem þú talar um myndi líka bitna á Botnleðju þar sem margar strákagelgjur kusu þá. En annars þá eru flestir þeir sem ég þekki og kusu Birgittu einstaklingar eldri en 16 ára og af báðum kynjum. Svo ég er ekki sammála því að það voru bara 11 ára stelpur sem að komu henni í gegn. Þú manst kannski ekki eftir því en Birgitta kom okkur í 8.sæti í keppninni sem að kom okkur beint í lokakeppnina í ár. Frábær árangur og sérstaklega miða við að við...

Re: Íslendingar eru hálfvitar!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég verð bara að segja að ég tek ekki jafn mikið eftir þessum þjóðrembum sem verið er að tala um. Finnst eins og Íslendingar séu alltaf að væla yfir því hvað það sé hræðilegt að búa hérna. Ég tel reyndar að Íslendingar séu ekkert sérstaklega slæmir fávitar, heldur að mannkyn almennt sé það að miklu leiti. En ég tel að hér sé gott að búa… Ég tel það vera ekkert nema aumingjaskapur þegar fólk talar að það sé ömurlegt að búa hérna. Skiptir engu máli að lífsgæði séu hér í hámarki og að við séum...

Re: Hvernig er að vera samkynhneigður unglingur ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Svo þetta með litningana og Dna-ið. Það hefur ekki verið sannað frekar enn þróunarkenningin.” Það eru reyndar ekki allir hommar sem að trúa því að maður fæðist samkynhneigður og/eða að það sé í eitthvað í genunum á okkur. Ég held að margir festist bara í það að segja þetta sem afsökun fyrir því að vera samkynhneigður. Sem að mínu mati getur gert verra…. Ég er ánægður með það að vera samkynhneigður og ætla ekki að væla og nota það að ég sé fæddur þanig eins og einhverja afsökun. Ég hef...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok