Britney er fræg af því að hún hefur allan pakkann, söng, dans, ímynd, útlit, sterkan persónuleika… Hún er kannski ekki besta live söngkona í heiminum en hún hefur samt mjög einstaka og skemmtilega rödd að mínu mati. Ég held að hún sé bara mjög misskilin og vanmetin hæfileikarík ung kona. En söngur eins og margt annað er eitthvað sem að ekki er hægt að setja bara upp vissa formúlu yfir hvað sé gott eða slæmt, á endanum fer það allt bara eftir persónulegum smekk. Og að mínu mati hefur hún góða...