“Jú reyndar, en nauðgun er bara svo ógeðsleg að mínu mati að sá sem gerir það á skilið að deyja finnst mér :)” Myndir þú hugsa alveg eins ef að bróðir þinn sem að var nauðgað í æsku myndi gera það ? “Þau eru ekki fórnarlömb, þeir eru sjúkir” Þeir sem að eru sjúkir eru auðvitað fórnarlömb líka. Hatur er ALDREI gott. Að refsa fólki fyrir svona glæpi er mjög úrelt aðferð sem að gerir ástandið bara verra. Ég skil samt hvernig það er að láta hatrið ráða, fyrir nokkrum árum þá hugsaði ég...