En af hverju að stilla til friðar? Af hverju ekki að losa miðausturlönd við öfgafullu klerkastjórnina? Íranskur almenningur, Írakar, Ísraelsmenn, Líbanar, og bara heimsbyggðin öll ættu að græða á því að losna við þessa einræðisstjórn. Það er hlægilegt að Rússar og Kínverjar eigi að leika einhverja milliliða. Báðar þjóðir hafa gífurlega hagsmuni í þessum heimshluta og voru alveg örugglega á móti Íraksstríðinu vegna eigin hagsmuna þar enda meðal aðalviðskiptaþjóða þeirra. Íranar rétt eins og...