Er græðgi slæmt fyrirbæri? Hver EINASTA manneskja í landinu býr yfir græðgi. Græðgi, samkeppni, stéttarskipting… Þetta er allt hluti af því sem rekur okkar ríka samfélag. Gott að vita af þvinguðu öryggi segir þú. Það réttlætir það samt ekki. Sjálfstæð fyrirtæki geta gert samninga við fólk um að borga fyrir vinnu, en maður á engan rétt inni hjá þeim. Samningur fer báðar áttir, almenningur á ekki að geta traðkað á fyrirtækjum í nafni jafnaðar.