“Mín skoðun er sú að þeir höfðu engan rétt til þess að ráðast inn í Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar samþykktu minnir mig árásina, en í mínum augum er Öryggisráðið fjarri því að vera eitthvað alþjóðlegt lýðræði sem ber að fylgja.” Auðvitað, sama gildir þá líka þegar þau eru á móti einhverju ? Ekki satt ? Sameinuðu Þjóðirnar samþykktu Ísrael sem ríki, settu viðskiptabann á Írak, og leyfðu árásirnar á Afghanistan. Fólki finnst allt í lagi að gagnrýna það og segja að það þurfi ekki að fara eftir...