Kerry vann!! Eins og sumir hafa tekið eftir þá átti Kerry að vinna þessar kosningar í USA. En þessi “spilling” í USA kemur í vegfyrir að hann setjist á forsetastól. Skoðannkönnun sem gerð var af CNN sýndi að Kerry vari á meðal kvenna með 6% forskot á Bush og á meðal karla var hann með 2% forskot á Bush. Til að byrja með er þetta dáldið skrítið. Ein af skýringunum á þessu er sú að um 3% atkvæða sem koma frá Ohio verða ekki talin, þeim verður bara hent í burtu. Þessi atkvæði eru flest af þeldökku fólki, sem eru næstum 100% Kerry kjósendur. Um 2 milljónir atkvæða úr öllum kosningunum verða hent í burtu. Þá erum við auðvita að tala um mest allt frá fólki af afrískum upprunna. ‘I sumum ríkjum Bandaríkjana eru þeir með kosninga spjöld sem þú ýtir út einhverju og þá kemur gat við þinn málstað, oft á tíðum er ekki hægt að telja þessi atkvæði, vegna þess hve óskýr þau eru. Kerry vann, Gore vann 2000. Við skulum ekki gera okkur vonir um að það verði einhver endurtalning og Kerry vinni. Dómokratar sjá það alveg að það er ekkert hægt að gera núna, end héstiréttur ekkert nema einhverjir gamlir kallar sem voru settir í embætti af pabba Bush. ’I Nýju Mexico var það lítill munur að það er 100% að Kerry vann það fylki ef öll atkvæði eru talin.
Núna erum við enn einusinni kominn með sama brjálæðingi sem valdamesta mann í heimi, útaf lélegu kosningakerfi.

Dr. Zoidberg