Hún er nú að taka hlé til þess að njóta þess að vera með eiginmanninum og eignast barn. Svo það getur vel verið að hún sé orðin ólétt, en í dag eru það bara ágiskanir fjölmiðla og engar sannanir. Annars þá á hún mjög erfitt að halda sér í hléum frá ferlinum, hún ætlaði að taka heilt ár frá ferilnum á milli “Oops…” og “Britney” breiðskífanna. En eftir 6 mánuði þá gafst hún upp. Núna segist hún vilja vera í nokkur ár, ég get ekki trúað því að það sé mikið lengra en 2 ár. Svo hún er örugglega...