jæja . þá er komið að því Yasser Arafat er látinn… þetta var tilkynnt í nótt .. dánarorsök eru heilablæðing… það er búið að lísa yfir 40 daga þjóðar sorg í palestínu og meigum við búast við mikilli baráttu milli valdamanna í palestínu um hver verði næsti forseti Palestínu og jafnframt hrinu hryðjuverka á Ísraela, því margir palestínu menn kenna Ísraelum um að hafa drepið Arafat með einum eða öðrum hætti. Arafat verður minnst sem umdeilds stjórnmálamans og jafnframt kanski hryðjuverkamans í sumum tilfellum, en ótvíraður leiðtogi Palestínu var hann og gerði hann margt gott fyrir þjóð sína, er þá ekki best bara að minnast hans þannig?